Lofa lofa og svíkja síðan allt heila klabbið.

Kosningaloforð eru orðin úrellt núna örfáum mánuðum, og nokkra mánuða sumarfrí alþingismanna.

Skattalækkanir munu koma “ Árið 2007 ” en þangað til skal ykkur blæða vel og mikið. Maður er alveg gáttaður á því sem er að ske núna á alþingi, Stjórnarflokkarnir keppast núna öfugt við það sem var í kosningbaráttuni. Í kosningabaráttu berjast menn um að bjóða betra líf fyrir almenning, en eftir kosningar berjast menn um að bjóða almenningi verra líf. “ hver getur svikið meira ”

“Línuívilnun mun koma”
“Skattalækkun mun koma”
“Atvinnuleysibætur munu hækka”

Allir græða rosa mikið og hið ljúfa líf mun loksins blasa við öllum Íslendingum.

Núna er andinn annar.

Línuívilnun sem gæti bjargað mörgu fámennu þorpinu er út úr kortinu.
Skattahækkun í formi bensíngjalds, mun auka vísitölu og auka skuldir heimila.
Þeim sem vei sér, verður atvinnulaus er refsað harðlega fyrir þvílíkan ósóma að verða atvinnulaus.

Hver ætli hafi betur ? Sjálfstæðisflokkur eða framsókn ?????
Einn lofar annar svíkur báðir jafnir nema hvað.

Hvað hugsar ungt fólk í dag varðandi allt þetta ??
Svik og prettir á alla bóga, lofa og svíkja svo allt saman.
Hver græðir á skattalækkunum árið 2007 rétt fyrir kosningar ? verða þetta bara ekki ný loforð á alþingi liðnu árið það.

Ég veit að ég er ævareiður, og er að hugsa hvar getur maður keypt svona leyniriffil svo maður geti legið í leyni og fækkað stjórnarliðum sem samþykkja svona svik og pretti “ Jæja mann má nú dreyma ” en samt hvað getur almenningur sem engin áhrif hefur gert til að sporna við þessum síauknum álögum ár eftir ár ??????

Endlilega látið í ykkur heyra.

Kveðja
Geiriv