Þó þetta séu stutt skrif vona ég að hún nái athygli.
Ég var að lesa grein um að maður á 19. öld spáði því að 20. öldin yrði mikklu betri og stríðslaus.
Og hann hafði rangt fyrir sér eins og allir ættu að vita!
Í dag eru mjög tíðar fréttir um morðingja og Fjöldamorðingja en aldrei er minnst á hann Bush gamla sem er mesti morðingi í sögu bandaríkjanna.
Hann var fylkisstjóri í Texas og 2000 fangar dóu af hanns völdum fyrir eithvað sem verðskuldaði ekki dauðadóm.
Sumir vbilja meina að hann sé að vísu ekki forseti bæði útaf því að hann svindlaði í kosningunum (Kosningarstjórinn í Flórtída var frændi hanns og eins og flestir vita réðst kosningin af Flórída) og að pabbi hanns segjir honum fyrir verkum.
Ef einhver á að fara fyrir mannréttindardómstól er það George W. Bush junior!