Svo virðist sem það að uppfæra spjallforritið vinsæla MSN Messenger í nýju útgáfuna, númer 6, sé meira en að segja það.
Nýverið var birt grein á fréttavef <a href="http://www.theinquirer.net“>The Inquirer</a> þar sem úrtak úr nýjustu útgáfu notkunarsamningar .NET vegabréfs Microsoft, þar sem stendur greinilega að ef notandi samþykkir reglurnar geti Microsoft hvenær sem er gjaldfært notkun og uppfærslur á skilaboðaforriti sínu án þess að þurfa sérstaklega að láta notendur vita af því, og að notandinn hafi ekkert um málið að segja verði það gert.
Einnig stendur í samninginum að engin ábyrgð sé tekin á nokkrum breytingum til hins verra sem forritið kann að valda, sem endra nær.
Oft var þörf, en nú er nauðsyn.
MSN messenger er ágætis forrit, en ef á að neyða notendur til að greiða fyrir þjónustu yfirleitt er ókeypis finnst mér of langt gengið. Fæstir sem setja upp forrit á tölvuna sína lesa samninginn sem forritinu fylgir - þetta er vel þekkt staðreynd. Var ekki bara tímaspursmál hvenær stórfyrirtæki fóru að lauma samningsatriðum sem venjulega þættu fáránleg inní svona forrit?
Til er hellingur af algjörlega ókeypis smáskilaboða- og spjallforritum. Þau þekktustu eru að sjálfsögðu AIM, MSN og ICQ (sem nú reyndar er í eigu AOL og því samtengt AIM).
Hér er listi yfir forrit og tengla að síðum þeirra:
<a href=”http://www.aim.com“>AIM</a>: <a href=”http://www.aim.com/download.adp?aolp=“>niðurhal ssíða</a>
<a href=”http://web.icq.com/“>ICQ</a>: <a href=”http://www.icq.com/download/“>niðurhalssíða</a>
<a href=”http://www.jabber.com/“>Jabber</a>:<a href=”http://www.jabber.com/products_im_clients.php“> </a>
<a href=”http://messenger.yahoo.com/“>Yahoo!</a>:<a href=”http://messenger.yahoo.com/messenger/download/di nstructions.html“></a>
<a href=”http://trillian.cc/trillian/index.html“>Trillia n</a>:<a href=”http://trillian.cc/trillian/download.html“></a>
<a href=”http://www.miranda-im.org/“>Miranda</a>:<a href=”http://miranda-im.org/release/“></a>
<a href=”http://gaim.sourceforge.net“>Gaim</a>: <a href=”http://sourceforge.net/project/showfiles.php?gro up_id=235“></a>
Hér er umrætt úrtak, óþýtt:
Replacement, Modification or Upgrade of the Software
Microsoft reserves the right to replace, modify or upgrade the SOFTWARE at any time by offering you a replacement or modified version of the SOFTWARE or such upgrade and to charge for such replacement, modification or upgrade.
In the event that Microsoft offers a replacement or modified version of or any upgrade to the SOFTWARE, (a) your continued use of the SOFTWARE is conditioned on your acceptance of such replacement or modified version of or upgrade to the SOFTWARE and any accompanying superseding EULA, and (b) in the case of replacement or modified SOFTWARE, your use of all prior versions of the SOFTWARE is terminated.
TERMINATION: … Microsoft may terminate this EULA by offering you a superseding EULA for the SOFTWARE or any replacement or modified version of or upgrade to the SOFTWARE and conditioning your continued use of the SOFTWARE or such replacement, modified or upgraded version on your acceptance of such superseding EULA.
Og greinin sem um var talað:
<a href=”http://www.theinquirer.net/?article=11124">Micr osoft's IM letter means you agree to pay and upgrade</a>
Kveðja,
Vladimir.