Það sem pirrar mig mest er hvað fólk fer margar krókaliðir til
þess að geta kvartað. Konur sem horfa aftur og kenna Barbí
um anorexiuna. Þar sá ég fyrir mynd mína, brengluð mynd af
konunni, leggirnir altof langir og hún ofsa mjó… bla bla.
Og karlar líka. Ég er alki að því að pabbi sagði að till þess að
vera maður þarf maður að hafa skeggvöxt, ég hef engan
slíkan…. blabla..
Ég var að skrifa grein um þetta, sem greinilega var alltof óskyr,
á \“heilsa\”.

Sumir hlutir sem er verið að kvarta undan eru það
smávægilegir að það hefði bara þurft að klípa sig í hendina til
þess að sjá að þessi atburður þurfti ekki að hafa nein varandi
áhrif á sálarlíf mitt.

Eflaust á sumt fólk eftir að svara þessari grein og segja,
Uppeldið hefur líka mikið að segja.

Ég veit um tvíbura sem eru aldnir upp saman. Einn er svona
kvörtunar gerpi. Hinn er svosem enginn engill en mun skárri.

Kvartið bara, sjáum svo hvort þið hafið rétt… :)

Lifið heil