Í Grikklandi, notar Gameboy, ferð í fangelsi
Um það fjallar grein eftir Rupert Goodwins og Matt Loney
Í Grikklandi, spilandi shoot-'em-up video game gæti komið þér í fangelsi.
Gríska ríkisstofnunin hefur bannað alla rafræna leiki í landinu, einnig þá sem spilaðir eru í heimatölvum, GameBoy-style, svipuðum leikjatölvum, og á gsm símum. Þúsundir af ferðamönnum í Grikklandi eiga á þeirri hættu að vera sektaðir og jafnvel settir í fangelsi fyrir það eitt að eiga gsm síma eða ferðaleikjatölvur.
Í gríska lagastafnum númer 3037, sem var tekin í gildi í enda júlí, bannar þar með rafræna leiki með “electronic mechanisms and software” frá almenningi og einkastöðum/heimilum og fólk hefur nú þegar verð sektað þúsundir dollara fyrir að spila eða eiga leiki.
Lögin eiga jafnt um ferðamenn og heimamenn, “If you know these things are banned, you should not bring them in,” eða “Ef þú veist að þessir hlutir séu bannaðir þá áttu ekki að koma með þá til landsins” sagði upplýsingastjóri í gríska sendiráðinu í London.
Netkaffihús fá að halda starfi sínu áfrma, með vissum skilyrðum, þar á meðal veita tölvur án leikja og koma í veg fyrir að fólk spili ekki í gegnum netið. Ef að viðskiptavinur er fundinn að því að spila hvernig sem er leik, jafnvel “online chess”, verður kaffihúsið að borga himinháa sekt og staðnum lokað.
Gríska ríkisstofnunin kom lögunum á framfæri til að koma í veg fyrir ólögleg veðmál/leiki. Að sögn fréttamanns í grísku blaði verður lögreglan ábyrg fyrir því að nappa fólk á þesu broti, sem verða þá að borga sekt frá 5,000 to 75,000 euros og fangelsi upp að 12 mánuðum. “The blanket ban was decided in February after the government admitted it was incapable of distinguishing innocuous video games from illegal gambling machines,” sagði fréttamaðurinn.
Viðbrögð gríska leikjasambandsins hafa verið sjokk, reiði og að trúa þessu bókstaflega ekki. Ein vefsíða, www.gameland.gr, hefur komið up fréttum um bannið og komið upp undirskriftalista til að mótmæla þessu. Einnig eru þeir að koma upp mótmælum á ensku út um allan heim til að fá stuðning frá fleiri löndum í heiminum.
Fyrsta málið verður tekið upp á næstu vikum og gríska leikjasambandið hefur nú þegar planað mótmæli ef brotamaðurinn verður dæmdur.
“We are trying to organize a protest against this law,” sagði Petros Tipis af Thessaloniki-based gaming company Reload Entertainment, sem hefur þurft að aflýsa leikjamóti sem átti að halda í þessari viku.
Ef að það verður dæmt í þessu máli í næstu viku, þá veðrur farið með þetta fyrir Evrópska dómstólinn að sögn Tipis.
Einnig hefur Tipis sagt ZDNet UK að mikið af fólki í Grikklandi sé mjög áhyggjufullt út af þessum nýju lögum “They are taking it very seriously,” sagði hann “It even affects the games that come with Windows” Þetta eru ekki rétt, sagði hann, þetta er ekki sanngjarnt.
Hvernig er þetta orðið?? Banna leiki!!! Jafnvel spilakapla sem fylgja með venjulegum tölvum, plús það að vera ekki með nein góð rök fyrir því að það sé verið að banna þá. Aðeins það að það sé verið að reyna að vinna á móti “gambling”. Hvernig í ósköpunum ætla þeir að fara að því með þesu móti? Ef eitthvað er þá eru þeir að koma fólki til þess að brjóta lögin og auka líkurnar á “gambling” spilum. Eða hvað finnst ykkur?
Greinina getið þið séð á(auðvitað á ensku):
http://news.com.com/2100-1040-956357.html