frekir viðskiptavinir = leiðinlegir
Góðan dag hugarar… Ég vinn í búð og sé um kassa og margt margt annað, og fyrir þá sem hafa upplifað dag afgreiðslumannsins ættu auðveldlega að vita það að það á ekki að vera með kjaft við annað afgreiðslufólk í örðum búðum. Kanski vita þetta ekki margir sem hafa ekki komið nálgæt því að vinna í búð en fólk sem kemur á kassa og kvartar yfir of háum verðu, gölluðum vörum, ósnyrtilegri frágengni á vörum og búðinni sjálfri taka alla reiðina útá greyið afgreiðslumanninum hva gerði hann þeim. Ég man nú eftir því að hafa verið að afgreiða á kassa og svo kemur alveg jolly fólk til manns og talar við mann eins og aðra persónu og maður kemst í gott skap og tekur vel á móti næsta, svo kemur einhver óánægður viðskipta vinur og vitanlega tek ég vel á móti honum og byð góðan dag og byrja að renna í gegn svo sér hann kanski verðið og byrjar að kvarta og kvarta hvað á ég að gera gefa honum 50% afslátt ég get svo mikið sem ekkert gert í þessu hann valdi þessa vöru og á þar á meðal að líta á verð og gæði hennar. svo hafa kanski sumir heyrt söguna um manninn sem kom í smáralindina og var með morðhótun yfir einhverri vöru og já hótaði verslunarstjóranum dauða ef að ekki yrði gert eikkvað í málinu undir eins. (þeir sem vinna í smáralindinni ættu að vita þetta eikkað betur þetta er bara það sem ég heyrði.) Það sem ég er að reyna að segja með þessari grein fyrir þá sem vilja æsa sig þegar kemur að því að borga og rífast við afgreiðslufólk… við erum líka persónur og eigum okkar eigið líf við getum ekkert gert í því þó að eikkvað hjá ykkur gekk ekki eins og þa átti að gera og ekki rakka okkur niður með því við gerðum ykkur ekki neitt og eigum ekki skilið á svona mótökum það er ekki gaman við endum á því að vera í vondu og óþæginlegu skapi restina af deginum. Það er svo margt meira sem hægt er að segja um viðskiptavini en mér finnst vera komið nóg í bili… endilega þeir sem hafa upplifað eikkvað samanborið við þetta endilega tjáið ykkur.