Þetta er nú ekki grein hjá mér en þetta málefni er það mikilvægt að mér finnst að það eigi að vera umræða um þetta. Þessi blaðagrein var birt á þessari slóð: http://www.theolympian.com/home/news/20030327/frontpage /30262.shtml
Halliburton unit gets Iraq rebuilding contract
THE ASSOCIATED PRESS
HOUSTON – A unit of Houston-based oilfield services giant Halliburton Co. will organize the oil well firefighting and rehabilitation effort in Iraq just as it did after the 1991 Gulf War, officials said.
The value of the contract was not disclosed.
The U.S. Army Corps of Engineers gave Kellogg Brown & Root the go-ahead this week to implement the Defense Department's plan to extinguish oil well fires in Iraq and repair the damage.
Halliburton subcontractors Boots & Coots International Well Control Inc. and Wild Well Control Inc., both also from Houston, will handle the firefighting chores.
However, unease around the oil fields in the far southeastern corner of Iraq has delayed the beginning of work the past two days, officials said.
Halliburton oversaw the firefighting efforts on 320 wells in Kuwait after retreating Iraqi troops set fires in 1991. Firefighting companies extinguished 90 percent of the fires within a year, far ahead of the 18-month schedule.
Halliburton was led by now-Vice President Dick Cheney before he resigned in 2000 to join the Republican presidential ticket
Þetta fyrirtæki hefur borgað varaforseta Bandaríkjanna Dick Cheney milljónir dollara í gegnum tíðina. Haldið þið að það sé tilviljun að þetta fyrirtæki fái samninginn alveg eins og í fyrra flóastríði þegar Bush gamli var við völd? Af hverju fær fólkið í Írak ekki að ráða? Er ekki verið að frelsa fólkið svo það geti tekið ákvarðanirnar sjálft? Svo heyrast raddir fá Bandaríkjunum að bara bandarísk fyrirtæki fái að að byggja upp Írak. Ég geri mér auðvitað grein fyrir því að lýðræði kemst ekki á í snarhasti svo einhverjir verða að taka ákvarðanir fyrir fólkið fyrstu mánuðina en mér finnst þetta sýna að Bandaríkin ætla að hirða allt sem þeir geta og Bandaríska stjórnin virðist ætla að verðlauna fyrirtæki sem þeir hafa unnið hjá eða setið í stjórn.