nei, ég sagði það aldrei. ég sagði aldrei að ég vildi eitthvað hafa saddam. en ég tel ekki að það að láta sprengjur falla úr flugvélum sé besta leiðin til að losna við hann. þessar flugvélar eru að skjóta á skotmörk sem er að mínu mati tilgangslaus skotmörk. þeir eru að skjóta fyrst og spurja svo… ætti að vera öfugt. þeir eiga ekki að vera að skjóta á hvert einasta skotmark útaf því að þar gætu leynst gögn um saddam eða eitthvað… þeir ættu frekar að reyna að komast af því hvar saddam er og taka hann út, í staðinn fyrir að ráðast á borgir… og já ég veit að saddam hefur stóran her til að verja sig.
það sem ég held að ég hafi verið að tala um, allavega er það sem ég var að reyna að tala um (er með athyglisbrest og eitthvað þannig að ég á mjög erfitt að skrifa eitthvað langt niður án þess að gleima bara hvað ég var að reyna að segja..) er það sem Bush og félagar segjast vera að gera. Þeir segjast ætla að koma á lýðræði þarna, og vilja losna við kjarnorkuvopn saddams. en þetta leiðir ekkert af sér nema meira stríð.
nú ætla ég að spurja þig spurningar:
Hér er listi sagnfræðingsins William Blum yfir þau lönd sem orðið hafa fyrir barðinu á Bandaríkjunum frá lokum seinni heimsstyrjaldar:
Kína 1945-46
Kórea 1950-53
Kína 1950-53
Guatemala 1954
Indónesía 1958
Kúba 1959-60
Guatemala 1960
Kongó 1964
Perú 1965
Laos 1964-73
Víetnam 1961-73
Kambódía 1969-70
Guatemala 1967-69
Granada 1983
Lýbía 1986
El Salvador 1980
Nicaragua 1980
Panama 1989
Írak 1991-99
Súdan 1998
Afganistan 1998
Júgóslavía 1999
Hve margar þessara árása og stríða fóru BNA í með það yfirlýsta markmið að koma á lýðræði í viðkomandi landi?
Hversu margar þessara árása hafa leitt til þess að lýðræðisleg stjórn sem virðir mannréttindi hefur komist til valda?
hversu mörg þessara árása og stríða “unnu” bandaríkjamenn? komu markmiði sínu til skila?
svar: NÚLL
við getum þá í leiðinni spurt okkur ‘hvað er lýðræði?’, ‘var þetta alvöru lýðræði eða platlýðræði?’. ‘er lýðræði fullkomnasta stjórnarfar sem hefur komið fram?’ og ‘ef þeir voru að ýta fram lýðræði, gegn hverju var því þá att fram?’
og annað: Hvað var það sem þeim raunverulega gekk til?
Svo eitt sé á hreinu: Bandaríkin eru ekki góðgerðastofnun.
Þau eru blóðþyrst og vel tennt rándýr sem étur smærri keppinauta þegar það verður svangt.
Í Chile steypti CIA lýðræðislega kjörnum forseta og settu á legg herforingjaleppstjórn. Er það barátta fyrir lýðræði
Ég sá mjög áhugavert viðtal við 3 írakskar stelpur sem búa hérna í bænum sem ég bý í hérna í canada. Ég man ekki allveg nákvæmlega smáatriðin en þær voru að tala eitthvað um palestínu og harðstjórnina þar, aðal málið er að þú fattir um hvað ég er að tala, kanski nefni ég eitthvað vitlaust land eða eitthvað…
ég er ekki nógu fróður um palestínu þannig að ég veit ekki allveg hverjir harðstjórarnir eru, náði þessu ekki allveg. held samt að það hafi verið að tala um ísrael. og þessi umtalaða harðstjór á fullt af kjarnorkuvopnum og ástandið er svipað slæmt ef ekki verra en í írak.
afhverju gera bandaríkjamenn ekkert í því??!!
svar: tilgangur þessa stríðs er ekki að bjarga fólki. Þetta stríð er fyrir hagsmuni bandaríkja manna. helduru virkilega að george bush mundi senda fullt af hermönnum í stríð til þess að bjarga annari þjóð?! nei held ekki.
já ég veit, að saddam er hættulegri óvinur fyrir bandaríkin en ísrael. en með þessu dæmi var ég bara að benda á þann hluta að þeir vilja koma á lýðræði.
Ég keyrði til new york um daginn, á leiðinni heim gisti ég á moteli og var að lesa blað sem ég sá þar, USA today heitir það. í því var auglýsing sem ég tók úr og ætla að skrifa hana hingað óþýddda:
1991 Gulf War Facts:
Satellite Photos a Lie
The US Government lied about an imminent invasion of Saudi Arabia by Iraq to justify the 1st Gulf War. General Norman Schwarzkopf tells about it in his book, “It Takes A Hero.” The Bush Administration claimed Satellite photos showed 260,000 troops & 1,500 tanks were on the Saudi border. There were none.
Powell Admits Wrong
Powell admitted the “numbers were wrong”. There was no imminent invasion of Saudi Arabia by Iraq.
Baby Murders Faked
The Kuwait Ambassador's daughter, coached by a Washington PR firm for $2 million, lied to US Congress, the UN, and the American people about the infamous “Incubator Baby” murders. Please go to this webpage to read the story behind the headlines above by the Guardian Unlimited Newspaper:
http://www.walden3.org/No_casus_belli_Invent_one!.htm
US OK'd Kuwait Invasion
April Glaspie of the US State Department told Saddam, “I have a direct instruction from the President to seek better relations with Iraq… But we have no opinion on the Arab-Arab conflicts, like your border disagreement with Kuwait.”
Please go to the web page below to see the story:
http://www.chss.montclair.edu/english/furr/glas pie.html
Iraqi Poison Gas Use Not Proven
“There were never any victims produced. International relief organizations who examined the Kurds – in Turkey where they had gone for asylum – failed to discover any. Nor were there ever any found inside Iraq.”
Please go to the web page below to see the story:
http://www.polyconomics.com/searchbase/04-07-98 .html
2003 Gulf War Facts:
Iraq Uranium Purchase A Lie
“ ‘The IAEA has concluded … that these documents, which formed the basis for the reports of recent uranium transactions between Iraq and Niger, are in fact not authentic,’ El Baradei told the U.N. Security Council. Britain and the United States have alleged that Iraq had tried to revive an ambitious atomic weapons program that was neutralized by the United Nations before inspectors left in December 1998.”
Please go to this webpage to see the story:
http://www.reuters.co.uk/newsArticle.jhtml?type =worldNews&storyID=2346364
No “Poison Factory”
Powell testified to the UN that there was a “Poison Factory” in northern Iraq. Foreign Journalists were invited in two days later and found nothing, not even aspirin.
Please go to this web page to see the story:
http://www.observer.co.uk/iraq/story/0,12239,89 2112,00.html
Iraqi Reactor Parts Evidence Faked
“A key piece of evidence linking Iraq to a nuclear weapons program appears to have been fabricated, the United Nations' chief nuclear inspector said yesterday in a report that called into question U.S. and British claims about Iraq's secret nuclear ambitions.”
http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/arti cles/A59403-2003Mar7.html
War Will Increase Terrorism - CIA
George Tenet of the CIA testified to Congress that attacking Iraq would greatly increase the chance of terrorism and Saddam unleashing any weapons of mass destruction he might have.
Please go to this webpage to see the story:
http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/2315967.stm Wall Street: Casualty of War
Alan Greenspan and practically all economists have stated that
the imminent war is causing the current crash on Wall Street.
http://story.news.yahoohttp://biz.yahoo.com/rb/0303 10/economy_bluechip_1.html
Vatican: War Immoral, Not Legal
The Pope, through Cardinal Pio Laghi, has told President Bush that a preemptive strike
against Iraq is immoral and illegal and not supported by God.
Please go to this webpage to see the story:
http://www.usatoday.com/news/washington/2003-03 -05-bush-catholic_x.htm
http://www.capitolhillblue.com/artman/publish/article _1904.shtml
http://www.catholicnewtimes.org/world.htm Jesus said to him, “Put your sword back into its place ;
for all those who take up the sword shall perish by the sword.
Or do you think that I cannot appeal to My Father, and
He will at once put at My disposal more than twelve legions of angels?”
“Holding on to anger is like grasping a hot coal with the intent of throwing it at someone else; you are the one getting burned.” -Buddha
————
það sem ég er að benda á með þessari grein er tilgangurinn í að fara í stríð, tilgangurinn fyrir bandaríkjamenn.
írakar hafa gott af því að losna við saddam, hann og hanns menn eru búnir að drepa einhver þúsund manns.
hvað er stríðið núna búið að drepa marga??!! það er komið hátt uppí þúsund! og ÞAÐ ER RÉTT BYRJAÐ!
Óli