Hugleiðingar
Ég get nú margt sagt um þá sem að eru að skrifa allar þessar greinar hérna um Bna og Bush en það er eitt sem er svo sannalega ekki hægt að seigja og það er að þeir hafi ekki gott hugmyndaflug.
Í hver einasta skipti sem að maður heyrir einhvern tala um á móti stríði eða sér mótmæla göngur í sjónvarpinu þá er alltaf talað um ólíu. Hvað er það eiginlega sem að ég hef misst af hvernig vita allir að Bna eru að setja líf Bandarískra hermenn í hættu fyrir að stjórna að Íraskri ólíu. Það mundi vera miklu sniðugra efnahagslega fyrir Bandaríkjin að taka viðskiptabannið af Írak og bjóðast til að endurnýja ólíu pípunar sem að eru notaðar fyrir hagstætt verð, afhverju tóku þeir þá ekki yfir ólíu lindinar í Írak í fyrra persaflóastríðinu. Bandaríkjin hefðu léttilega getað tekið yfir Írak þá en þeir gerðu svolítið sem var drullu heimskulegt þeir treystu Saddam Hussain sem að sagði hann mundi gera hvað sem að sameinuþjóðinar vildu. En því miður þá eru samningar sem að eru gerðir við Saddam ekki virði pappírsins, og það er það sama með Norður Kóreu ,Clinton gerði samning við forseta Norður Kóreu um að þeir myndu ekki gera kjarnorkusprengjur Bandaríkjin stóðu við sinn hlut en ekki Norður Kórea og þannig gerist þetta aftur og aftur.
Í skillmála 1441 seigir að Írak verði að afvopnast að fullu og verði að hjálpa leitarmönnunum að fullu, er einhver sem að seigir sannleikan sem að heldur því fram í alvörunni að þeir hafa gert það?. Og þar stendur líka að ef að þeir geri það ekki munu verða afleiðingar hvaða afleiðingar var eiginlega verið að tala um skrifa annað blað sem að stendur (núna afvopnastu eða við semjum annan sáttmála) úff hann hlýtur að skelfa að hræðslu. Það er vitað Írak átti efnavopn í persaflóa stríðinu og ég endurtek það er staðreynd því að hann notaði þau hvað gerðist eiginlega fyrir þau hann hefur ekkert gefið upp um það, ég er ansi viss um að þau fuku ekki í sjóinn í einhverjum sandstormi.
Ég hef ekki séð einn einasta svokallaðan friðarsinna með spjöld sem að stendur Saddam afvopnastu, nei í staðinn er það Bush no blood for oil fáránlegt Bush hefur sagt að ólían verður notuð til að byggja upp landið . Og bara svo að þið þá munu Rússland og Frakkland tapa svoleiðis pennigngum á stríði sem að Írak skuldar þeim þess vegna að það gætu verið einhverjir aðrið sem að eru að hugsa um penning en Bandaríkjin.
Og til að enda þetta verð ég að seigja mína skoðun á þessum svokölluðum friðarsinnum ef að það eru einhverjir sem að fara í tauganar á mér eru það þeir sem að kalla sig friðarsinna í einni setningu og svo í næstu tala þeir um að það meigi ráðast á alla sem að styðja Bush og það er ekki bara eitt dæmi sem að ég hef séð það á greinum hér á huga, er ég óhultur þegar ég er labbandi á Íslandi eða ætti ég að halda mig inni út af það er æstur múgur fyrir utan sem að ætlar að ráðast á mig út að ég hef öðruvísi skoðanir en þau, það er einginn sem að vill stríð hvorki ég eða þú en málið er að stundum er seinasti kosturinn stríð, og oft er sagt Bna eru að tala um að Írak meigi ekki fá kjarnorku vopn út af þeir eru þeir einu sem að hafa notað þau það er eins og seigja Þýskaland meiga ekki tala um frið því að þeir byrjuðu seinni seinni heimstyröldina sem að væri algjört bull.
Ef að Bna fara nú í stríð við Írak og það kemur í ljós að þeir gerðu það fyrir ólíuna þá skal ég vera sá fyrsti að viðurkenna það en þið sem að seigið annað skulu þá líka viðurkenna að þið hafið haft rangt fyrir ykkur ef að það kemur nú annað í ljós.
Hafið það gott Sebastian.