Ég hef verið að velt fyrir mér fraukelsinu, skútuni sem ekki er beint reisuleg sem gæti hafa framið pólitíkst sjálfsmorð nú um jólinn. Og mér hefur varla fundist hún vera þess virði að eiða í hana orðum. En björgunatilraunir samfilkingarinnar eru þannig að maður hlær dátt inra með sér og vorkenir þeim strandamönnum sem í henni eru sem eru líklegast vel hugsandi menn. Annars vildu þeir ekki jöfnuð. En forusta flokksins er bara algért prump. Formaðurinn er þannig að hann talar oft ógætilega og sjálfsánægður um of. Og svo er það Ingibjörg. Hvar passar hún inn í myndina núna? Hvergi það er greinilegt en henni er samt hampað sem forsetisráðherraefni og ekki einu sinni með örugt þingsæti. Þvílíkur brandari. Ég 26 ára gamal fyrrum afbrotaunglingur sé hve misheppnuð hún er og greinilega hluti af þjóðinni líka. Nema hún sé upp til hópa illahugsandi.
Ingibjörg yrði illa liðin í undirheimunum það eitt er á hreinu. Fólk sem svíkur félaga sína og samstarfsmenn eins og þú hún sveik samstarfsmenn sína í borgarstjórn ættu vart afturkvæmt í harðan heim undirheimana.
Og er verið að segja mér að þessi kona fái að vera í pólitík. Það er svona svipað að segja að allir þing menn verði að vera eins og Árni Jónsen. Rotin og spiltur áttu að vera og það eykur vinsældir þínar. Þetta er bara kjaftæði. Þetta fólk á að vera betra en undirheimalíðurinn en er það ekki.
Hvað ætlar fólk að láta illahugsandi stjórnmála menn valtra yfir sig lengi. Það er greinilegt að þeir sem í samfylkinguni eru þurfa að fara að skipta um forustu ef þeir vilja að mark sé tekið á sér. Því ekki tek ég mark á henni. Og ég tala eflaust fyrir marga. En sjálfstæðis flokkurinn þyrfti líka nýjar skoðanir og allt það. Við þurfum eitthvað nýtt. Ekki satt?
Hvar eigum við að finna það. Ættum við ekki bara að taka höndum saman og segja hingað og ekki lengra. Bara burt með svik og pretti úr politík. Þetta sníst ekki m dírð þeirra sem í embætunum eru heldur um okkur hin sem sitjum heima og látum drulluna valtra yfir okkur. Ég er hugsandi maður og ég vona að sem flestir séu það. Því hvernig er hægt að byggja upp þjóðfélag sem engin hugsar í eða tekur afstöðu varðandi mikilvæg málefni. Það eru við sem erum þjóðinn sama hvað við höfum gert og sagt í yfir okkar daga. En við verðum að taka afstöðu. Stafsetningin er sanské ekki svo góð hjá mér en ég veit hvað ég er að segja. Hefur einhver skoðun á þessu máli?