Núna, er loxins komin úrslit(eða hvað) í forsetakosningarnar í USA!
Al Gore var búinn að fá úrskurð um að það yrðu talin einhver 40 þús “vafaatkvæði” Seinna, sama dag, fékk Bush þann úrskurð hjá einhverjum alríkis-hæsta-rétti um að það skyldu ekki talin þessi atkvæði! Þannig að Bush er næsti forseti BNA, þangað til að Gore fer að væla meira og láta telja þangað til að hann vinni!
Gore fékk auðvitað mikið fleiri atkvæði samanlagt um allt landið, en það skiptir ekki máli, ég held að Bandaríkjamenn hljóti að fara að breyta um kosningarsjittið! Það er líka auðvitað fáranlegt að í að þeir segja “mesta lýðræðisríki heims” að það sé um 50% kjörsókn…
Bush er vonandi 43. forseti USA, húrra, húrra, húrra!!