Nú er ég bara nýbúinn að fá mér mac en ég hef verið að prufa ýmsar leiðir til að keyra pc forrit, boot camp er tilvalið fyrir intel maca, en svo veit ég að paralells virkar æðislega vel keyrt í mac osinu (hratt og mjög fjölhæft), svo var ný útgáfa af vmware fusion að koma út sem styður dx9, semsagt 3d apps og leikir í mac os (hægara og leiðinlegra, en þú hefur 3d!).