Hef ekki heyrt það að zoom hafi nokkurntíma gert neina sérstaka samplera en reyndar hef ég lítið fylgst með hardware nýungum núorðið.
Sko samplerar(sem eru hardware tölvur sérhannaðar fyrir hljóðvinnslu btw) og þá meina ég high end samplerar eins og akai s línan, emu e línan og yamaha a línan eru svona græjur og tól sem maður getur gert nánast allt sem manni dettur í hug ef maður hefur smá þolinmæði við það að vinna á litlum skjá og örfáum tökkum sem er bara gaman en það er líka hægt að vinna á þá í gegnum einhverskonar remotecontrolerforrit á tölvu.
já maður tekur upp hljóð inná græjunna og inná innraminnið (sem oftast er stækkanlegt og svo getur maður líka vistað þau á zipdrif eða harðandisk) og getur unnið með hljóðið og spilað eins og á syntha því flestir af þeim hafa þessa fídusa(filtera,effectunit,envelope osfrv) sem fyrirfinnast á góðum digital syntha plús nátúrulega það að þú ert að vinna með hljóð sem þú getur tekið hvar sem er (en ekki innbyggð eins á synthunum) sem gerir þessar græjur mun sveiganlegri.
Við erum að tala um kostnað frá svona 50.000kr og uppí 300.000 allt eftir því hversu góður og nýr samplerinn er en ég get varla mælt með því að kaupa sér nýjan úr kassanum þar sem þessi tækni hefur lítið þróast undanfarin 5ár og líka með tilkomu software samplera.
þetta getur bæði verið abient? eða overall hljóðfæri!!! fer bara eftir því hvernig þú notar gaurinn.
Ég á einn svona sem ég er nebbilega kannski að reyna að selja.
http://www.yamahasynth.com/pro/a3000/index.html