eftir alla umræðuna um reason versus hitt og þetta þá langar mér að benda á hvernig ég nota Reason…Bara að gamni.
Eftir að ég er kominn með einhvern bít grunn (ég byrja yfirleitt alltaf á bítinu) þá rendera ég út skjalið , opna í recycle , vista sem rex og opna í rex playernum og messa með quantise/filter /decay/release og bý til fullt af versionum af bítinu og fer síðan aftur í Vegas (ég nota aðalllega Vegas til að búa til músik en lendi stundum í vandræðum með grúv þar sem Vegas er bara harddisk recorder og eingöngu hægt að styðjast við grid og engin sequncer) og síðan held ég áfram þar sem frá var horfið.
reason er frábært þegar maður nennir ekki að gera músik og vill nota tímann til að búa til sömpl og hér kemur eitt snilldar trikk sem var nú kveikjan að þessum pósti.
Opnaðu eitthvað glitchy beat í Soundforge (ef þú átt ekkert glith þá bara opna eitthvað wav skjal sem RAW og þá færðu fullt af skít) þá er að gera “Tools”/“Auto Region” sem skiptir niðu skjalinu í ótal parta, þá er að gera “tools”/“extract regions”(sem getur tekið þessa parta og búið til nýtt skjal úr hverjum part) velur folder og voila!
Þa´áttu folder með fullt af litlum clicks and pops…..
Þá er að opna Reason setju upp NN19 samplerinn og opna öll sömplin þar , þá er að gera “automap samples” (sem dreifir sömplunum yfir lyklaborðið) tegja síðan matrix sequncerinn við samplerinn og gera “randomise pattern!”…..
Þa´ertu kominn með endalus variotion á glitchy beati…(gott að mess dálítið við decay og release tímann)
Þetta trick er líka eiturflott fyrir að loada bara fullt af einhverju drasli í nn19 , þarf ekkert að vera bít-tengt!
Annað trikk er að opna fimm stykki(eða fleiri) NN19 , fylla alla af allskonar pödum (automap samples) og setja upp eina nótu í síkvensernum sem maðu hreyfir til að skipta um sánd!
Þá á ég ekki við að nota eitt sampl og teygja það heldur að nota “Automap” þannig að það sé eitt sampl fyrir hverja nótu.
(Loads of fun)
Líka funky að load Redrum með einhverjum crap sömplum (ekki perc) , það er dálítið skemmtilegt að vinna á svona 909 sequncer með eitthvað allt annað en perc.
Æi…verð að hætta meira næst…
<br><br><a href="http://www.electronicscene.com/artist_music.cfm?a=36“> H&J@ES<br><img src=”http://www.electronicscene.com/m1/37/36/media/2171.gif"