utanáliggjandi hljóðkort
var að kaupa mér laptop sem er (kemur á óvart)ekki með ofsalega gott hljóðkort. Var að kíkja á ýmsar síður með info um utanáliggjandi hljóðkort USB tengd. Fann soundblaster extigy sem ég held að sé kannski ekki það sem ég er að leita að því ég ætlaði fara dýfa tánu´m meira í production og kannski gott að finna eitthvað sem gæti verið entry level í þeim flokki. Svo rakst ég líka á “edirol ua20” sem mér leist aðeins betur á. veit einhver eitthvað um þessi kort eða getur mælt með einhverju öðru?