Mig langaði bara að leggja spurningu fyrir þá sem hafa hlustað á Substrata og Substrata 2.
Með hvorri plötunni mæliði?
Substrata 2 er víst með nokkrum nýjum lögum og gömlu lögin hafa verið endurhljóðblönduð eða eitthvað svoleiðis. Langaði bara að vita hvort þau eru eitthvað frábrugðin upphaflegu lögunum.
Atli