hehe…hvaða fugl var það?
Jú, við erum að vinna að plötu það er rétt.
Það verða engin tóndæmi í bili, kannski einna helst vegna þess að við erum búnir að vera með allt okkar stuff online hingað til en ætlum að breyta því.
'eg get hinsvegar sagt þér að við erum komnir með 11 lög sem við erum að vinna í.
Öll platan er spiluð live, þ.e.a.s við notum ekki neinn sequencer (eins og kannski flestir vita sem eitthvað vita um H&J)
Þessi plata verður frekar chilluð og easy en samt með þó nokkurri dýnamík innan þess.
Við erum mikið búnir að vera að spá í hljómnum á plötunni og ´mér sýnist að platan eigi eftir að verða með nokkuð skítugum hljóm sem er kannski dálítið skondið þar sem við erum báðir lærðir hljóðvirkjar og ættum að geta náð “góðu” sándi.
Við styðjumst mikið við tape hljóm og analog búnað á þssari plötu og erum að vona að það skili okkur skemmtilegum karakter.
Við gefum okkur ca 2-3 mánuði til að klára plötuna og erum byrjaðir að æfa live flutning á plötunni og erum þar að rembast við að “virkilega” spila hana live( sjáum hvernig það tekst)
:)<br><br><a href="
http://www.electronicscene.com/artist_music.cfm?a=36“> H&J@ES<br><img src=”
http://www.electronicscene.com/m1/37/36/media/2171.gif"