1. t-racks og PAZ analyzer er sniðugt.
Jú Jú ….T-Raks er svosem fín græja og Paz analyser er fínt , annars er Pinguin Audio meter græjan sem ég nota og er voða þægilegur analyser með Spectrum Analyser/Phase Meter/ og stereo Meter.
'eg er ekki alveg viss um svona all-in-one mastering tól eins og T-racks.!?
2. ekki nota sömu hátalara fyrir mastering og voru notaðir við composing/mixin……
'agætis regla en hver hefur efni á þ´vi að eiga tvö góð mismunandi speaker pör?
3. prufa hvernig masterið sándar í mismunandi speakers, bílahátalara,tölvu,sjónvarps osfrv.
Hárrétt , ekki spurning!
4. passa uppá að sub-bass freq sé ekki of hátt, þar sem örugglega engin af speakerunum þínum nær þessum tíðnum. nota high-shelf filter á 30-35Hz á masterinn.
Sammála!…En samt frekar generalt að segja 30-35 hz því það fer eftir hversu margra póla filter þú ert með eða hvaða Q value ….(dB per octave)
Allt í lagi að cutta extreme botn pínulítið en það er ekki eingöngu vegna hátalara heldur líka til að fría upp dynamic range.
Þessar lægstu tíðnir gætu til dæmis verið að triggera kompressor til að byrja að kompressa þrátt fyrir að þú heyrir þær ekki.
Sömuleiðis geta þessar tíðnir verið að láta hátalarann og magnarann erfiða við eitthvað sem heyrist ekki.
5. hafa hátalara amk einn meter frá öllu (sérstaklega bakið) og í eyrnahæð, og passa uppá að það séu engir stórir fletir á veggnum á móti sem gætu myndað endurkast.
Hmmm…þetta er nú vel flóknara topic heldur en þetta en fín regla.
6. passa phase offset, prufa mixið í mono og athuga hvort einhver hljóð vantar :)
Jú Jú …Það eru alveg ótrúlega margir sem klikka á þessu, gott er að nota Phase meter til að fylgjast með þessu eða það sem betra er ….Settu eitthvað hljóð úr fasa og hlustaðu ….eftir að heyra það einu sinni þá spottarðu það alltaf.
7. Hafa ekki of hátt þegar verið er að mastera til að fá ekki eyrnaþreytu. Byrja masterið á nýjum degi með því að skoða pro masterað efni til samanburðar.
Jamm…en heyrnin verður samt mest linear í kringum 85 desibel (fletcher Munson curves) þannig að það er ekki gott að hlusta of lágt heldur.
8. bestu mastering tólin eru: paragraphic EQ, stereo enhancement, multiband compressor og limiter.
ok ég ætla að verða wiseass og segja að bestu mastering tólin séu eyrun ….En svona fyrir utan það þá er paragraphic eq gott tól , stereo enhancement er eilítið risky fyrirbæri (fasi)
Multiband compressor er fyrirbæri sem ég ráðlegg engum að snerta fyrr en kompressorar eru alveg borðleggjandi fyrirbæri að öllu leyti (ég perónulega hef enga stjórn á multiband kompressorum þar sem mér finnat alltaf leiðinlegt pumping og allkonar súrir artifaktar fylgja því)
'eg sé heldur enga ástæðu til að nota multiband nema að það sé eitthvað að mixinu!?
Limiter er ómissandi fyrirbæri !!
9. normalizing er ekki sniðugt, það ku virka eins og að zooma inn á bitmap mynd til að stækka hana..
normalizing er í flestum tilfellum algjör steypa.
10. EQ skiptir ÖLLU máli!!!
Ehhh…OK….Kannski ekki öllu máli en það er vissulega stór partur af þessu .
Það sem skiptir öllu máli fyrir mitt leyti er gott mix!
Ef maður hefur gott mix þá er masteringin barnaleikur.
Ekki gleyma því samt að það er ekki mikið mál að mastera eitt lag.
Mastering fer að verða erfið þegar maður þarf að mastera heila hljómplötu.
Mínar tvær evrur…
<br><br><a href="
http://www.electronicscene.com/artist_music.cfm?a=36“> H&J@ES<br><img src=”
http://www.electronicscene.com/m1/37/36/media/2171.gif"