Ætla hér að nefna svona það helsta sem ég veit um úr ambient heiminum, ég hef komist að því að það er alveg ótrúlega erfitt að finna gott ambient núna til dags og flestir benda á þekktustu plöturnar og smiðina og lítið annað, ætla vona ég geti bent á eitthvað sem aðrir þekkji ekki til og geti prufað og kannski launar einhver greiðann og póstar inn eitthvað gott sem hann veit um.
Að sjálfsögðu Brian Eno
An Ending(ascent)
Always Returning
Dune theme
4 Strings
Take me away into the night (chillout mix)
Skrítinn bragur af þessu , veit ekki alveg hvort þetta fellur undir ambient.
Biosphere (geri mér grein fyrir að það er víst fleira gott með þeim , hef bara ekki fundið það)
Antenneria - mjög dökkt þægilegt lag
Cafe Del Mar (alveg ótrúlegt hvað ég á mikið af þessu , helstu eru)
Bush - Letting the cable sleep (mix)
Ambient Galaxy ((gert eftir dune) veit ekki höfundinn(er hægt að finna það sem Melodic trance - Ambient Galaxy(audiogalaxy))
Chicane Offshore(veit ekki hver gæti ekki hafað heyrt þetta)
Levitation - Out of Time
Lux - 100 Billion stars og Northern Lights
Mandalay - Beautiful (ekki fyrir alla sennilega)
Moby - whispering wind
Salt Tank - Angels Landing
Thomas Newman (held hann hafi bara verið á einni cafe del mar plötu , þetta er lagið sem var úr american beauty anyway)
Beutiful Strange (heitir eitt lag það er ótrúlega gott af mínu mati)
Chicane
From blue to green
No ordinary morning (chill out session mix)
Datar
B (skrítið en þess virði að kíkja á)
Deadsy - Mansion World (svona báðum áttum með þetta)
Liquid Child - Diving Faces (underwater ambient mix)
Dj Chris Fortier
Summer Memmories
Edward Shearmur (gaurinn sem samdi tónlistina sem kom út með cruel intentions myndinni)
Taxi Ride
Global Communication (ótrúlega öflugir)
14-31 (reload remix)
Sublime Creation
Ibizarre - Puesta De Sol (tranquility Mix)
Jean Michelle Jarre (snillingur síns tíma , ég verð þreyttur á honum af og til)
Oxygen part 3 og 4
Leftfield
Dub Gusset (rakst bara á þetta og datt í hug að láta það með , ekki beint ambient , instrumental)
Miss Jane - Its a fine day (ruffridaz mix)
Þetta er nú bara lala ,, flottasta er bara vocalið hjá henni í byrjuninni finnst mér , hitt bara well.. ekki neitt spennandi.
Þessi 3 eru EKKERT nema flott
Reload - Biosphere (Global Communication mix)
Reload - Biosphere
Reload - Le soleil at la mer
The Grid - Rollercoaster (Global Communication Mix)
The Irrestiable Force - nepalese bliss(amon tobin mix)
Endilega ef þið vitið um ambient í þessum dúr þá gefa upp svona bestu lögin. Það tekur einfaldlega of langan tíma hlusta á allan diskinn.