Þú veist að ef þú gerir ferning með hliðarlengd 1.6 og svo ferhyrning áfastan með hæð 1.6 og hliðarlengd 1 og skiptir ferhyrninginum í tvennt þannig að út komi ferningur með hliðarlengd 1.6 og ferhyrning eins og þann sem þú skiptir, og heldur áfram að skipta ferhyrnignunum og dregur svo bogalínu frá neðra fjarlægara horni stærsta ferningsins (frá ferhyrningi) í honum að efra horninu sem liggur að ferhyrninginum og svo koll að kolli færðu út gullna spíralinn! ;)
Úff, ég skildi varla sjálfan mig. <br><br>Kíkið á <a href="
http://www.heimsnet.is/asgeirvald/cuc2/cuc2.htm“>Cucularium</a> - þar sem fjallað er um hitt og þetta sem tengist tónlist og fleiru.
”Yfirbyggingin endurspeglar aðeins undirstöðunni hverju sinni" - Karl Marx