Sammála, það finnst mér, súrt að segja en keppnin missir allann glans ef eitthvað trance lag vinnur, nema kannski að það sé eitthver geðveiki, frekar hafa flokka og sigurvegarar i hverjum flokki og svo sigurlag yfir alla flokkana….eitthvað svoleiðis, finnst líka að vinningarnir ættu að vera veglegri, t.d. stúdíótímar og frípassar á raftónleika eða bíósýningar sem undirtónar eða hugi eða musik.is standa fyrir í eitt ár eða eitthvað dót í ofanálag við pro tools boxið, það eru svo margir aðilar sem koma að þessari keppni.