Hvor er betri DJ Tiesto eða Johan Gielen
Að mínu mati er það Tiesto en Johan er að nálgast.Johan er með fín lög og svo + sín live set sem eru algjör snilld og langar mig að nota tækifærið og benda á Johan Gielen - Trance Energy 2002 (02-16-02) mixið sem er skyldu eign fyrir trancara og ef einhver veit hvaða lag það er sem byrjar eftir auglýsinguna(56 min.) þá endilega láttu vita.