Auðvita er maður að ná í set með erlendu plötusnúðum. Ef maður ættlar að fyljast með því sem er nýtt í þessum bransa verður maður að vera duglegur að ná í ný sett. Ég er með einhvað um 20Gb að settum með DJum eins og Paul van Dyk, Tiësto, Paul Oakenfold og fleium.
Mæli með þessari síðu.
http://d2k.x2.nu/Það eru allar tegudir af danstónlist á henni og það koma inn ný sett á hverjum deigi og þau stoppa yfirleitt sutt við.