Halló, ég er byrjaður að hafa smá áhuga á að læra að dj-a.
Ég hef verið að íhuga að nota timecode vinyl en ég veit ekki alveg hvaða græjur ég ætti að fá mér, svo ég þarf smá hjálp í að ákveða hvaða græjur ég ætti að byrja á.
Hvar byrjar maður á þessu?