Plötubúðir
Er nýbúinn að fá plötuspilara og ég var að velta því fyrir mér hvort það væru einhverjar plötubúðir í Reykjavík sem selja danstónlist. Ef einhver veit um einhverja búð má hann alveg láta mig vita :)