Hef verið að pæla aðeins í þessu, ég er ekki með svona á mínum sl-1200 en hef séð svona.. hvaða gagn gerir þetta? og slipmats? (Mér finnst þær bara koma ryki á plöturnar)
Ég á til gúmmímottu sem ég er kannski til í að selja.
En þessi gúmmímotta heldur plötunni betur á plötuspilaranum (minni skip) en slipmats gerir mannir kleift að “misnota” plötur meiri (auðveldara að færa plötuna til t.d. þegar maður er að scratcha)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..