Jamm… Það er sjálfsagt búið að spyrja fólk að þessu áður en mig langaði bara svona til að fræðast aðeins um það einna helst hvaða forrit fólk væri að nota. Ég held ég fari ekki mikið út í það að kaupa mér alls konar dýrar græjur. Held að það sé ódýrara og einfaldara að fikta í þessu í tölvunni. Kann frekar lítið á þau forrit sem ég er búinn að vera að sækja.
Þætti gott ef einhverjir gætu deilt því með mér hvaða forrit þeir hafa prófað og hvaða forrit virka best fyrir þá.
Atli