hæbs,
við verðum sumsé að spila á Sódómu laugardagskvöldið 29. maí.
við erum hrikalega spenntir fyrir þessu kvöldi, okkur hlakkar ekki bara til að gera loksins saman event, heldur er þessi dagsetning fáránlega nice.
prófin búin, sumarið komið, og þó að það komi underground dansmúsíkurfólki ekki endilega við, þá eru bæði sveitastjórnarkosningar og lokakvöld júróvisjon þennan dag, sem þýðir bara að fólk er alveg spinnigal úr stuði!
Ofur ætlar að setja upp sitt besta, og svo ég leki nú smá í landann, þá eru reyndar ekki miklar líkur, en samt smá líkur.. á að ég nái að vera kominn með nýtt hljóðkerfi.. það yrði náttúrulega bara far out!
kv. Dansmaðurinn.