Spila á skemtistöðum?
Heyrðu ég er hérna með pælingu hvort það sé maður þarf að vera 20 ára til að spila á skemtistöðum? Hef séð margar hljómsveitir þar sem meðlimir eru allt niðurí 16 ára vera spila á skemmtistöðum svo skiptir aldurinn öllu til að fá að spila á stöðum?