Ég hef venjulega unnið lög mín þannig að ég tek upp hljóð í soundforge sem ég svo klippi í sundur og hreinsa (ekki besti míkrafónn sem völ er á :). Geri lagið svo til allt í reason.
En ef þið hafið einhverjar ráðleggingar af forritum sem ég get notað, endilega deilið þá vitneskju ykkar því ég er alltaf á höttunum eftir einhverju nýju.
fínt fínt…… þú ert að gera flotta hluti…. áhugaverðasta sem ég hef heyrt nýlega af íslensku rafi þessi tvö lög
hitt lagið var samt einum klassa fyrir ofan…. þetta er soldið þunnt, mér finnst í sjálfu sér ekkert að taktinum nema kannski þetta drill dót…. ef maður gerir drill verður það að vera meðvitað drill, annars endar það eins og lélegar squarepusher pælingar hjá bang gang….. segi ég eins og ég viti allt…… ekki hlusta á mig það er ekki hollt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..