Hef ákveðið að skipta út mixernum mínum og þar af leiðandi er þessi mixer til sölu.
Mjög fínn mixer sem hentar einstaklega vel fyrir þá sem eru að byrja eða vilja minnka við sig. Með því að læra á þennan mixer gætiru auðveldlega spilað á DJM 800 sem þykir vera klúbbastandard í dag ásam A&H mixerum.

Mixerinn er vel farinn og ekki sjást neinar rispur eða svoleiðis. Allir takkar virka fullkomlega og í raun ekkert til að kvarta yfir.

http://www.pioneer.eu/eur/products/44/74/461/DJM-400/specs.html

• 96 kHz / 24-bit digital signal processor
• 5-bank, 4-beat in-loop sampler
• 7 digital beat effects
• 2 mic input, aux settings
• Cross fader curve adjustment
• Beat selet buttons

Verð 45þús eða hæstbjóðandi - sendið hugaskilaboð eða mail á viktor.birgisson@gmail.com