Mætti rosalega hress á Jacobsen á laugardagskvöldið. Spurði í andyrrinu hver væri að spila á neðri hæðinni - fékk svarið Kaiserdisco.
Þurfti að spyrja aftur.
Fékk sama svar.
Var ekki að trúa þessu.
Hljóp niður og sá þann allra besta plötusnúð/tónlistarmann sem ég hef séð koma fram á Jacosbsen. Þvílík tónlist.