hvaða stýrikerfi ertu að nota, xp, vista, windows 7?
ef þú ert með vista, þá þarftu að fara inn á behringer síðuna og ná í driverinn fyrir vista, stór efast um að þeir séu komnir með sér drivera fyrir windows 7.
og annað, þó svo behringer sé ódýrt og langt frá því að vera best á markaðnum, þá er þetta fínt til að byrja á og leika sér með þegar maður er að læra á þetta og vill ekki eyða of miklum pening. þannig að þessi comment; þetta er behringer það er vandamálið………….. sleppið þeim, behringer gott fyrir byrjendur.