————————–
KOMPAKT partý á Menningarnótt
————————–
Það gleður okkar litla hjarta að geta boðið ykkur uppá alvöru hreinræktaða og djúpa techno tóna frá plötufyrirtækinu KOMPAKT á Jacobsen á Menningarnótt !
Þar munu Pan/Tone spila live og Shumi þeyta vinylplötum ásamt Margeir og Sexy Lazer sem halda uppi heiðri víkinga í boði Bacardi.
————————–
PAN / TONE live (Kompakt)
SHUMI (Kompakt)
MARGEIR / JACK SCHIDT (Gluteus Maximus)
SEXY LAZER (Human Woman)
————————–
með vinsemd og virðingu
- Jón Jónsson
Biggi