Vill einhver kaupa Korg Poly-61 analog syntha? (opinn fyrir skiptum líka)


Ég er með geðveikan Korg Poly-61 syntha, sem er næstum því eins og nýr!

Það vita ekki margir að þessi synthi notar SSM Filtera (eins og Prophet 5, PPG Wave, SP-1200, flestir Oberheim synthar og skrímslið Korg Trident!)

Hann er alveg analog með 2x DCO (Digitally Controlled Oscillator til þess að halda túning-stillingum alveg réttum), Arpeggiator (GEÐVEIKUR; hann getur farið svo hratt að synthinn soundar eins og 8-Bit SID/Commodore 64 synthi!),
síðan er mest snilldin; Chord Memory og það besta við það er að maður getur Arpeggiate-að chordinu!
Það er það trylltasta í heimi!

Síðan er til dæmis hægt að gera C3-C4-C5 þá verður ekki hljómur heldur RISA Unison hljóð (geeeðveikt fyrir bassa og leads)

Mjög góðir, smooth pads (út af filternum), feitir bassar út af Unison trikkinu og ógeðslega cool hljóð í synthanum vegna þess að Oscillator númer 2 er 4-Bit!

Anyways,
er einhver sem vill kaupa hann eða skipta á einhverju juicy við mig?

Frægir notendur eru:
Hans Joachim Roedelius (ótrúlega fallegt Berlin-School ambient), Orbital, tonn af Italo-Disco artistum, Casablanca, The Faint, FM Static og fleiri.

kv,

-Geir Helgi
hageir@gmail.com


Bætt við 23. júlí 2009 - 19:03
Hann er basically uppfærsla Korg á Polysix synthanum þeirra.