Já, auðvitað. Annars er ég ósammála þér með einu góðu myndirnar hans.
Reyndar byrjaði ferill hans að miklu leyti í Saving Private Ryan þótt hann lék stutt hlutverk.
Svo er Pitch Black mjög góð mynd og framhaldið Chronicles of Riddick er bara suddalega góð imo.
En ég verð að vera sammála öllum smápíkum/typpum landsins og segja það að The Fast and the Furious 1 og 4 eru báðar geðveikar með honum.
Einnig fannst mér Babylon A.D. vera ansi góð.