Er búinn að vera skoða þessa græju svolítið og er spenntur fyrir að bæta þessu í settið.
Ákvað að varpa þessu hérna inn til að heyra ykkar álit um hann.
Einhver hérna með einhverja reynslu af kp3 ?
Hvernig er hann að virka og hvaða tæki og tól hafiði verið að nota með honum ?
Einsog allt þá er hægt að finna ýmislegt með honum á youtube og verð ég að segja þetta lítur út fyrir að vera drullu skemmtileg græja.
http://www.youtube.com/watch?v=mCvOG3kkKK0* <- Þarna er einn með kORG Kaoss Pad KP3 við 2 cd spilara og mixer og er aðeins að sýna hvað er í boði, endalust hægt að leika sér með þetta greinilega.
http://www.korg.co.uk/products/dance_dj/kp3/dj_kp3.asp <- Allt um KORG Kaoss Pad KP3.
SOLD or NOT SOLD ? :)