Já þetta með slagsmálin alveg óþolandi sjálfur er ég fyrir norðan, og þegar ég geri mér ferð suður til að fara gera það sem mér finnst skemmtilegast, virkilega góð klúbbakvöld hefur það ekki klikkað að einhverjir bjánar hafa næstum eyðinlagt þessi kvöld fyrir mér.
Sem betur fer hafa tónarnir verið það góður og ég líka að þegar ég vakna daginn eftir er það aðal atriðið…..
Hef farið víða og alltaf þefað uppi góða klúba og skemmt mer konunglega, en þegar eg fer til rvk á þessi svo kölluðu klubakvöld hef eg hvergi kynnst eins miklum móral, troðning og veseni 1 af hverjum 10 eða 15 er þarna fyrir tónana.
Minna vesen á Kaffi Akureyri og það er nú skíta place.
Þetta er óþolandi og til skammar sérstaklega fyrir erlenda plötusnúða sem horfa uppá þetta.