Þannig er mál með vexti að ég bý í timbur parhúsi og út af því að ég er hávaðaseggur setti ég 3falt gips í íbúðina mína og einhvað extra þykkt rándýrt parket undirlag sem er venjulega notað á efri hæðum í blokkum og þetta virka flott nema þegar það eru opnir gluggar :) eeen núna er konan búin að láta mig hafa reisu passan með mónitorana,tölvuna og allt draslið úr stofunni og inn í herbeki sem liggur við barnaherbeki nágrannans svo að ég er að velta því fyrir mér hvort þið hafið einhvaerja lausn til að minka bassaleiðnina með golfinu og svo kannski einhverja lausn fyrir veggina ? :) hvar fæ ég til dæmis eggjabakka dýnur (gráar / svartar) eða er til einhver önnur betri lausn?
Kv
H.