Novation BassStation rack, analogue monosynth.
Þetta er snilldar synth, frábær í að emulate'a TB-303 soundið,
en er samt miklu fjölhæfari en það þar sem hann er með 2 osc'a og 2 envelopes, lfo ofl góðgæti.
Hann er með spes filter input þannig að hægt er að nota hann sem analog filter effect.
Svo er hann með Midi inn/út/thru ásamt CV inn/út, þannig að það er hægt að nota hann sem midi->cv converter og öfugt!
Hann er í toppstandi og kemur með glænýjum spennubreyti.
Ekkert virtual analog þetta er “the real deal”
Meiri upplýsingar um gripinn hér
Viedo af slíkum í “action”:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=8GoO8KnXE64
hljómgæðin í þessu video'i eru ekki nálægt því að lýsa soundinu, hann er feitur.
Verðhugmynd: 50þ eða besta tilboð.
———————
Roland Super JX-10
Þetta er analog monster með 24 osc'a, hann er 12 radda poly en getur einnig verið í mono mode og gert feita bassa og leads,
hanns sterkasta hlið er samt sem áður mjúkir og seiðandi analog pads.
Hann er þekktur fyrir einstaklega hlýjan analog tón sem nýrri digital synthar hreinlega geta ekki leikið eftir.
Hægt er að splitta keyboardinu í tvennt og vera með sitthvort hljóðið hvoru meginn.
Hér er mynd af honum (þessi efsti)
hér eru notenda gagnrýni
hér er meira info um synthann
Verð: 60þ eða besta tilboð
——————-
Hef til sölu nokkra rack effecta:
Alesis Midiverb II
Multi effect með reverb, delay, chorus, gate, ofl.
Stereo inn/út MIDI inn/út, er í toppstandi.
Verð: 8þ
DR Compressor x2
Er með tvö stykki half rack DR compressora sem eru festir saman til að mynda heilan rack.
Hægt að nota þá saman sem einn stereo eða sitthvora mono rásina.
Finn ekkert um þá á netinu en þetta eru old school analogue apparöt og eru í góðu standi, sér aðeins á þeim en virka 100%
DR Noise gate
Einnig DR half rack græja, sér aðeins á hinum en virkar fínt.
Verð fyrir alla 3 DR half rack'ana: 10þ
Harrison 30 banda eq
Harrison 30 banda stereo Eq með notch filter,
100% analogue af gamla skólanum. eðalgræja hér á ferð.
Verð: 8þ
Ef allir rack fx eru teknir saman fara þeir allir í pakka á 20þ
Hægt er að hafa samband gegnum hugapóst, tölvupóst: meso(hjá)projektz.com eða síma 691-8138 (Andri)
Meso.