það er ótrúlegt að lúkkið skipti svona miklu máli í þessum bransa,, sama á við í hljóðbransanum… ef það er einhver munur þar á, en ég verð að segja og ég er enginn undantekkninga að lúkk og viðkoma á græjum hefur alveg fáránlega mikið að gera með hvaða skoðum maður myndar sér á búnaðinum… eitthvað sem ætti í raun að mæta algerum afgangi því að það er jú hljóðið sem að skiptir máli á endanum… var eitthvað búinn að vera pæla í þessu, varð bara að deila þessu.
en svona til að taka þátt í umræðunni um behringer þá er það bara krapp en kostar nottlega lítið miðað við annað, þú færð bara það sem þú borgar fyrir… og behringer menn vilja stundum bæta smá suði við í kaupbæti :Þ