jæja
staðurinn var aldrei að heilla mig sérstaklega, en samt synd að missa stað elektrónískrar tónlistar. Var búinn að fá að heyra að það stæði til að rusla upp efrihæðinni sem rokkaðri stað, þannig að einhver stefnubreyting stóð til, sem hefur væntanlega orsakast af dræmri mætingu á staðinn, sem ég vill kenna um hvernig staðurinn var uppbyggður. hefur aldrei haft notalegt og viðkunnanlegt karma imo.
sorgarfrétti