Oliver Lieb er einhver mikilvægasti tónlistarmaður transsenunar að mínu mati. Með fleiri artistnöfn en vel flestir aðrir (helst Laurent Veronnez aka Airwave sem kemst nállægt honum með það) og allt efni gott finnst mér gefa til kynna mikla snilligáfu. Það er rétt að hann sé einn af frumherjum tech-trance og vilja margir vilja meina að L.S.G. - Blueprint standi undir nafni sem “blueprint” fyrir tech-trance stefnuna.
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=ALhqUKoWv3gÞetta er version 2. Version 1 er betri imo, en version 2 er ekkert slæm.
Annars finnst mér eiginlega verða koma fram að Mijk Van Dijk og Marcos López (eða Marmion) séu jafn mikilvægir fyrir tech-trance stefnuna. Ég er sannfærður um að ef Marmion - Schoneberg (Marmion Remix) hefði ekki komið út væri stefnan allt öðruvísi.
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=X2DrxoBdFkAÞetta lag er eitt af langbestu lögum allra tíma imo! Ég var að hlusta á það þegar ég byrjaði að skrifa þetta, svo ég ákvað að það yrði að fá að fljóta með. Örugglega einhverjir sem ekki hafa heyrt þetta.
Bætt við 26. nóvember 2008 - 14:59 og já. Blueprint og Schoneberg komu út sama ár, eða 1994.