Oculus er af Flex Music talinn ein skærasta stjarna í heimi teknó tónlistar í dag. Nýleg útgáfa af lögunum “The End” og “Suprise me” hafa vakin gríðarlega góð viðbrögð en lögin fást á Beatport.com
Oculus byrjaði að spila sem plötusnúður fjórtán ára gamall og var mjög fljótlega farinn að spila á klúbbum. Síðan þá hefur hann verið að koma fram sem plötusnúður og einnig með “live show” þar sem hann pródúserar eitt fallegasta tech-house, techno sem Flex Music hefur heyrt í langan tíma, þessi hæfileiki fæddist í Amsterdam. Stór bassalína með elektró house ívafi og yndislegt techno. Oculus er einnig meðlimur í hinu stórbrotna bandi Sometime.
Umsjón þáttarins verður í höndum Ghozt og Danna Bigroom.