Ég tek undir með strákunum hér fyrir ofan , ég fór næstum alla leið í tækjakaupum keypti mér 2 nýja pioneer cdj-1000mk3 , djm400 mixer , hardcase , sennheizer hd-25 , eppla tölvu , hljókort , mónitora og monitor sub ..Kostnaðurinn var gríðalegur (fleiri hudruð þúsund) . Svo einn daginn var kærastan að gera stórhreingerningu í kotinu og spurði mig hvort ég gæti ekki pakkað geislunum og mixernum og geymt þá inn í aukaherbekinu á meðan, jújú svaraði ég . svo nokkrum mánuðum seinna áttaði ég mig á því að geislarnir og mixerinn voru bara að safna ryki á gólfinu inn í herbeki og ég var að gera sömu hluti og jafnvel að bæta inn hljóðum í það sem ég var að spila í tölvunni , þannig að ég seldi spilarana og mixerinn og tók á mig afföll sem Addi hefur reyndar verið duglegur að bæta mér upp;)
Ekki eyða of miklu í byrjun ef þetta kannski ekki jafn gefandi og þú gerðir þér hugmynd um. ég ætla smella inn nokkrum linkum á notaðar græjur sem ættu að nýtast þér til að til að byrja með :)
Kv
H.
http://www.auglysingar.is/yaf_postst576_DJ-Gr230jur.aspxBjóddu gæjanum 30þús í þessar :)
http://www.tilsolu.is/detail.php?siteid=11596&PHPSESSID=1dee00c4c12b30954156d2a5de0b1361Plötuspilarar , frekar óhagstætt að byrja í því sporti í dag , krónan fallin og því dýrt að fá plötur heim..
http://www.tilsolu.is/detail.php?siteid=16367&PHPSESSID=309db612601f6fb9a2e3b02854e95f36annað sett af plötuspilurum en einhvað af plötum með
http://www.haninn.is/classified.php?action=show&link_id=11994Notuð hd-25 á fínu verði
http://www.haninn.is/classified.php?action=show&link_id=11485geislar og mixer ásett 30þ flott fyrir þig
http://www.hugi.is/danstonlist/threads.php?page=view&contentId=6226283hljóðkort og midicontroller til að nota með td. ableton live
http://www.ableton.com/downloadshér geturu ná þér í prufuútgáfu af ableton live7 , þú getur bara vistað það sem þú gerir í 14 daga en þú getur æft þig í forritinu svo mánuðum skiptir
ég myndi fara á youtube til að fá svona smá start lesson
vertu líka duglegur að skoða markaðinn á danstónlistar korkinum og líka /margmiðlun/hljóðvinnsla korkinum
Vona að einhvað af þessum linkum nýtist þér
Kv
H.