Ég er hér með til sölu Novation BassStation rack, analogue monosynth.

Þetta er snilldar synth, frábær í að emulate'a TB-303 soundið,
en er samt miklu fjölhæfari en það þar sem hann er með 2 osc'a og 2 envelopes, lfo ofl góðgæti.

Hann er með spes filter input þannig að hægt er að nota hann sem analog filter effect.

Svo er hann með Midi inn/út/thru ásamt CV inn/út, þannig að það er hægt að nota hann sem midi->cv converter og öfugt!

Hann er í toppstandi og kemur með glænýjum spennubreyti.

Ekkert virtual analog þetta er “the real deal”

Meiri upplýsingar um gripinn hér


Viedo af slíkum í “action”

http://www.youtube.com/watch?v=8GoO8KnXE64

hljómgæðin í þessu video'i eru ekki nálægt því að lýsa soundinu, hann er feitur.

Svo fylgir með honum Korg Electribe EA-1 sem er frábær 303 style 2ja rása step sequencer,
hann er bilaður þannig að hann gefur ekki frá sér hljóð en MIDI virkar 100% og er snilld að nota hann sem sequencer fyrir BassStation,
með þá 2 saman er maður kominn með snilldar 303 combo nema bara enn fjölbreyttara.

Verðhugmynd: 50þ eða besta tilboð.

Best er að senda mér hugapóst eða mail á meso(hjá)projektz.com
eða í síma: 691-8138
Meso.