jess, það er punkturinn, allt annnar fílingur að djamma á fimmtudegi. Fólk kemur frekar útaf tónlistinni og því sem er að gerast en ekki bara útaf almennu fylleríi, svo er líka skemmtilegur fílingur í því að enda klukkan 1:00 þegar stemninginn er í hámarki.
Held að breakbeat.is og skýjum ofar kvöldin forverar þeirra hafi átt þátt í því að breyta djammmenningu á virkum dögum.