Ég verð að taka soldið undir það sem Óli segir hérna að ofan;
Óli Ofur:
“ef ég segi að einhver sé með góðan tónlistarsmekk, þá er ég oftast að vísa í að ég finni tengingu með míns eigins smekk og viðkomandi :)”
En annars er ég með gríðarlega dreifðan smekk, hlusta á og fíla danstónlist af öllum gerðum og stærðum, rokktónlist, og mucho mucho hard rock music, popptóna, 60´s og 70´s, rap og hip hop, gaman af djass, funk og soul music, chillout tóna, og bara allan fjandann.
Menn segja oft að þeir fíli allt nema dauðarokk og óperu, en mér finnst gaurar eins og Andrea Boccelli, Pavarotti og feiti gæjinn sem vann Britain´s Got Talent hressir..