Hann hefur vissulega sitt sound, sem er eins í mörg ár.
Hvert einasta lag treður sömu slóðina og þú veist við hverju skal búast á hverju tónbili.
Þetta lið sem er að copy'a hann, og það eru of margir, þyrfti eiginlega að fá sér Napster og sækja sér músík til innblásturs, sbr. Southpark.
Þetta er auðvitað bara mín bitra, óhemjuleiðinlega, svefntöfluminimal skoðun á þessum fír. Ykkur er heimilt að hafa ykkar skoðanir. Kannski lifi ég í myrkri.
Eða kannski er ég kaldhæðinn, hreinskilinn og ferskur allt í einu - hver veit!