Mig langar að nefna bara 1 stað upp á funnið.. Joker - íslenska pubbinn. Miðvikudagar og sunnudagar eru froðu party, sticky vicky öll kveld, live sex show á einhverjum degi… og ahmz :D
Kick ass staður - þótt allir íslendingarnir eru bara úti :S
Bene er nátturulega mainstream túristastaður þannig þú verður að búast við að langflestir staðirnir spili þannig tónlist líka.
Hinsvegar eru flestir ibiza staðirnir með útibú þarna eins og patcha og space og amnesia og þeir allir.
Mæli samt með að fylgjast bara vel með öllum auglýsingum og flyerum og spurja fólk á förnum vegi hvað sé að gerast, hver sé að spila hvar hverju sinni.
Ku,Km,Penelope og Space eru soldið frá túristastöðunum, samt geggjaðir staðir. space er t.d. opið frá 8-14:00 minnir mig, bara géggjað. Annars eru líka svona útibú einsog ienhver sagði niðri með ströndinni sem eru mjög góðir líka..
ég fór í sumar og við vorum mest á Jokers, þar var tónlist sem við íslendingarnir hlustum á. síðan eru alltaf stórir DJ ar á ku og km :) Við ætluðum að fara á David Guetta en það var svo dýrt inn að við hættum við. Síðan eru náttlega fullt af breskum stöðum..misgóðum samt, búðu þig undir fullt af rn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..